DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA
7. febrúar 2022
Nýr samningur við Knattspyrnudeild Njarðvíkur

Nýr og ferskur samningur við knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur verið festur á blað fyrir komandi átök í fótboltanum í sumar. Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Njarðvíkur kom í heimsókn fyrir skemmstu þar sem gengið var frá nýja samningnum.
Undirbúningsmótin eru í fullum gangi og Njarðvíkingar ætla sér mikla og góða hluti í 2. deild á komandi leiktíð. Við treystum því að Njarðvíkingar selji sig dýrt í sumar.
Íþróttir efla alla dáð... með réttu næringunni
Kryddaðu tilveru vina þinna
Fleiri fréttir