DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA

7. febrúar 2022

Nýr samningur við Knattspyrnudeild Njarðvíkur

Nýr samningur við Knattspyrnudeild  Njarðvíkur

Nýr og ferskur samningur við knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur verið festur á blað fyrir komandi átök í fótboltanum í sumar. Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Njarðvíkur kom í heimsókn fyrir skemmstu þar sem gengið var frá nýja samningnum.

Undirbúningsmótin eru í fullum gangi og Njarðvíkingar ætla sér mikla og góða hluti í 2. deild á komandi leiktíð. Við treystum því að Njarðvíkingar selji sig dýrt í sumar.


Íþróttir efla alla dáð... með réttu næringunni

Kryddaðu tilveru vina þinna

Fleiri fréttir


18. september 2025
Nýverið framlengdum við samstarfinu okkar við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Magnús Sverrir Þorsteinsson formaður deildarinnar leit við á Réttinum þar sem við stimpluðum áframhaldandi samstarf á blað. Við hjá Réttinum erum stolt af því að leggja íþróttahreyfingunni á Reykjanesi lið og óskum Keflvíkingum góðs gengis á komandi vertíð í Bónusdeildum karla og kvenna. Áfram íþróttir
15. september 2025
Rétturinn og Njarðvík framlengja samstarfinu Nýverið framlengdum við samstarfinu okkar við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Einar Jónsson formaður deildarinnar leit við hjá okkur á Réttinum þar sem nýtt samstarf var hamrað á blað. Við hjá Réttinum erum stolt af því að vinna með íþróttasamfélaginu á Suðurnesjum og óskum Njarðvíkingum góðs gengis á komandi tímabili í Bónusdeildunum. Áfram íþróttir
Fleiri færslur