Matseðill
VIKUNNAR
Mánudagurinn 3/11
Það sem ekki drepur þig, gefur þér efni í góða sögu.
Biðja þarf sérstaklega um ferskt salat ef þið viljið með einhverjum rétt eða hamborgurum.
Súpa dagsins
 (aðeins í sal)
Rjómalöguð paprikusúpa
Breytilegir réttir
Steiktar fiskibollur með lauksósu, kartöflum og grænmeti.
Ítalskar hakkbollur í tómat - pasta sósu með brauðbollu og grænmeti.
Fastir réttir
Grísapurusteik – Djúpsteiktur þorskur í raspi - Grillaður kjúlli - Kjúklingasalat með pasta og nachos.
Vegan
Falalfel með cous cous og tzatziki sósu
Salat vikunnar: BBQ kjúklingur: Kjúlli, iceberg, klettasalat, tómatar, gúrka, rauðlaukur, paprika, fetaostur, svartar ólífur í sneiðum, kasjúhnetur, mulið Doritos og Ranch dressing.
Deildu þessari snilld með vinum þínum

Áríðandi fyrir fyrirtæki sem panta matarbakka.
Vinsamlegast pantið í allra síðasta lagi 09:15
Ekki er tekið við pöntunum eftir það.
...við hikum ekki við að spjalda fyrir gróf brot!
Vinsamlegast sendið pantanir á 
retturinn@retturinn.is eða hringið í síma 
421-8100
