Við hjá Réttinum óskum eftir því að ráða starfsmann í sal í fullt starf. Unnið er frá 8-16 virka daga. Um framtíðarstarf er að ræða.
Rétturinn er matstofa sem þjónustar fyrirtæki og aðra viðskiptavini með heimilsimat í hádeginu á virkum dögum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Taka á móti viðskiptavinum með bros á vör og geta unnið á afgreiðslukerfi veitingastaðarins.
- Geta talað íslensku við afgreiðslu.
- Geta unnið vel, sjálfstæði og geta tekið ábendingum.
- Vera partur af góðu starfsfólki á Réttinum.
- Góð vinnuástund er algjört skilyrði.
- Tekið er á móti umsóknum til 1. október næstkomandi.