DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA
11. febrúar 2022
Nýr samningur við Knattspyrnudeild Reynis

Knattspyrnusumarið í fullum undirbúningi
Rétturinn heldur áfram að aðstoða Suðurnesjaliðin við undirbúning sinn fyrir komandi knattspyrnusumar. Nýverið leit Sigursveinn Bjarni Jónsson formaður Knattspyrnudeildar Reynis við hjá okkur þar sem við gerðum með okkur nýtt og öflugt samstarf á milli Réttarins og Reynis.
Sandgerðingar verða í baráttunni í 2. deild í sumar og undirbúningurinn stendur sem hæst.
„Sýnt það höfum og sönnum enn að við erum bestir Reynismenn" eins og segir í laginu. Góðar kveðjur inn í boltasumarið og þið munið:
Íþróttir efla alla dáð…með réttu næringunni
Kryddaðu tilveru vina þinna
Fleiri fréttir