Matseðill
VIKUNNAR
Miðvikudagurinn 30/7
Kona sem klæðir sig vel heldur manni sínum frá annarra kvenna dyrum.
Súpa dagsins
(aðeins í sal)
Rjómalöguð blómkálssúpa.
Breytilegir réttir
kjúklingapottréttur í rauðu karry með grænmeti og hrísgrjónum
Ostborgari með káli til hliðar, hamborgarasósu, frönskum og kokteilsósu.
Fastir réttir
Grísapurusteik - Djúpsteiktur þorskur í raspi - Grillaður kjúlli - Kjúllasalat með pasta og nachos.
Vegan
Borgarinn okkar góði með röstýkartöflu og chilli mæjó.
Salat vikunnar: BBQ kjúklinga og steikarsalat: Salatblanda, BBQ kjúlli, BBQ nautasteik, eggjabátar, pikklaður rauðlaukur, salthnetur, maískorn, fetaostur, nachos og salatdressing.
Deildu þessari snilld með vinum þínum

Áríðandi fyrir fyrirtæki sem panta matarbakka.
Vinsamlegast pantið í allra síðasta lagi 09:15
Ekki er tekið við pöntunum eftir það.
...við hikum ekki við að spjalda fyrir gróf brot!
Vinsamlegast sendið pantanir á
retturinn@retturinn.is eða hringið í síma
421-8100