Matseðill
VIKUNNAR
Miðvikudagurinn 5/11
Reynslan er það sem þú færð þegar þú fékkst ekki það sem þú vildir
Biðja þarf sérstaklega um ferskt salat ef þið viljið með einhverjum rétt eða hamborgurum.
Súpa dagsins
 (aðeins í sal)
Rjómalöguð blaðlauksúpa.
Breytilegir réttir
Rjómalagað grísagúllash með rótargrænmeti og kartöflumús.
Ostborgari, hamborgarasósa, franskar og kokteilsósa. (Biðjið um kál ef þið viljið með)
Fastir réttir
Grísapurusteik – Djúpsteiktur þorskur í raspi - Grillaður kjúlli - Kjúklingasalat með pasta og nachos.
Vegan
Borgarinn okkar góði með röstýkartöflu og chilli mæjó.
Salat vikunnar: BBQ kjúklingur: Kjúlli, iceberg, klettasalat, tómatar, gúrka, rauðlaukur, paprika, fetaostur, svartar ólífur í sneiðum, kasjúhnetur, mulið Doritos og Ranch dressing.
Deildu þessari snilld með vinum þínum

Áríðandi fyrir fyrirtæki sem panta matarbakka.
Vinsamlegast pantið í allra síðasta lagi 09:15
Ekki er tekið við pöntunum eftir það.
...við hikum ekki við að spjalda fyrir gróf brot!
Vinsamlegast sendið pantanir á 
retturinn@retturinn.is eða hringið í síma 
421-8100
