Matseðill
VIKUNNAR
Föstudagurinn 19/12
Gangið hægt um gleðinnar dyr
Biðja þarf sérstaklega um ferskt salat ef þið viljið með einhverjum rétt eða hamborgurum.
Súpa dagsins
(aðeins í sal)
Rjómalöguð aspassúpa
Breytilegir réttir
Lambalæri „Bearneaise“.
Grísasnitsel í raspi með piparsósu.
Heimalöguð pizza með hakki, pepperóní, rauðlauk, svepppum, ólífum og papriku..
Fastir réttir
Grísapurusteik – Djúpsteiktur þorskur í raspi - Grillaður kjúlli - Kjúklingasalat með pasta og nachos.
Vegan
Pizza með vegan hakki, rauðlauk, papriku og sveppum.
Salat vikunnar: Ketó salat: Salatblanda, kjúklingur, beikon, svartar ólífur, fetaostur ,egg, kirsuberjatómatar, avókató og ketó sósa.
Deildu þessari snilld með vinum þínum

Áríðandi fyrir fyrirtæki sem panta matarbakka.
Vinsamlegast pantið í allra síðasta lagi 09:15
Ekki er tekið við pöntunum eftir það.
...við hikum ekki við að spjalda fyrir gróf brot!
Vinsamlegast sendið pantanir á
retturinn@retturinn.is eða hringið í síma
421-8100
