DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA
17. ágúst 2022
Þakkarbréf frá Björgunarsveitinni Suðurnes

Vinir okkar hjá Björgunarsveitinni Suðurnes litu við á dögunum með þakkarbréf. Félagar í björgunarsveitinni stóðu Hálendisvakt dagana 24.-31. júlí og við á Réttinum tókum þátt í verkefninu með sveitinni. Bjarni Rúnar Bjarnason leit nýverið við hjá okkur á Réttinum og kom með þakkarskjal fyrir samstarfið. Björgunarsveitirnar eru sveitir í þágu þjóðar - takk fyrir ykkar öfluga starf!
Kryddaðu tilveru vina þinna
Fleiri fréttir