DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA
18. október 2024
Ný samstarfssamningur við Víði

Rétturinn og Knattspyrnudeild Víðis skrifuðu undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning á dögunum.
Systkinin Eva Rut og Einar Karl Vilhjálmsbörn mættu þá með smá þakklætisvott sem var þessi líka flotti viðurkenningarplatti. Takk kærlega fyrir Víðir!
Rétturinn er stoltur samstarfs- og styrktaraðili íþrótta á Suðurnesjum. Áfram íþróttir.
Kryddaðu tilveru vina þinna
Fleiri fréttir