DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA

18. október 2024

Ný samstarfssamningur við Víði

Ný samstarfssamningur við Víði

Rétturinn og Knattspyrnudeild Víðis skrifuðu undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning á dögunum.


Systkinin Eva Rut og Einar Karl Vilhjálmsbörn mættu þá með smá þakklætisvott sem var þessi líka flotti viðurkenningarplatti. Takk kærlega fyrir Víðir!


Rétturinn er stoltur samstarfs- og styrktaraðili íþrótta á Suðurnesjum. Áfram íþróttir.

Kryddaðu tilveru vina þinna

Fleiri fréttir


18. september 2025
Nýverið framlengdum við samstarfinu okkar við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Magnús Sverrir Þorsteinsson formaður deildarinnar leit við á Réttinum þar sem við stimpluðum áframhaldandi samstarf á blað. Við hjá Réttinum erum stolt af því að leggja íþróttahreyfingunni á Reykjanesi lið og óskum Keflvíkingum góðs gengis á komandi vertíð í Bónusdeildum karla og kvenna. Áfram íþróttir
15. september 2025
Rétturinn og Njarðvík framlengja samstarfinu Nýverið framlengdum við samstarfinu okkar við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Einar Jónsson formaður deildarinnar leit við hjá okkur á Réttinum þar sem nýtt samstarf var hamrað á blað. Við hjá Réttinum erum stolt af því að vinna með íþróttasamfélaginu á Suðurnesjum og óskum Njarðvíkingum góðs gengis á komandi tímabili í Bónusdeildunum. Áfram íþróttir
Fleiri færslur