DASSS AF KRYDDI Í TILVERUNA
18. september 2024
Nýr samstarfssamningur við körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Rétturinn hefur gert nýjan samstarfs- og styrktarsamning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur.
Á næstu grösum er vertíðin í körfunni og því fengum við góðan gest á dögunum þegar Magnús Sverrir Þorsteinsson formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur kvittaði undir nýja samninginn með okkur á Réttinum.
Gangi ykkur vel í baráttunni framundan Keflavík-áfram íþróttir!
Kryddaðu tilveru vina þinna
Fleiri fréttir

Rétturinn og Njarðvík framlengja samstarfinu Nýverið framlengdum við samstarfinu okkar við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Einar Jónsson formaður deildarinnar leit við hjá okkur á Réttinum þar sem nýtt samstarf var hamrað á blað. Við hjá Réttinum erum stolt af því að vinna með íþróttasamfélaginu á Suðurnesjum og óskum Njarðvíkingum góðs gengis á komandi tímabili í Bónusdeildunum. Áfram íþróttir