Heiðarlegur og ljúffengur
heimilismatur
í hádeginu alla virka daga
- Mán - Fös
- -
- Lau - Sun
- Lokað
Hafnargata 90
230 Reykjanesbæ
421 8100
retturinn@retturinn.is
Góður matur
Á GÓÐU VERÐI
Að borða á staðnum kostar 3.450 kr
Súpa, salatbar og kaffi fylgir með ef borðað er inni.
Að taka með kostar 2.900 kr
10 skipta klippikortið kostar 32.000 kr
Þeir sem eru með FEB skírteini fá 10% afslátt af matarverði.
Sýna verður skírteinið í hvert skipti.
Við bjóðum einnig upp á
vegan rétti
Ánægja viðskiptavina okkar skiptir okkur öllu máli. Þess vegna leitumst við eftir að bjóða upp á úrval af hollum og góðum mat sem hentar öllum.
Dasss af kryddi í tilveruna

Rétturinn og Njarðvík framlengja samstarfinu Nýverið framlengdum við samstarfinu okkar við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Einar Jónsson formaður deildarinnar leit við hjá okkur á Réttinum þar sem nýtt samstarf var hamrað á blað. Við hjá Réttinum erum stolt af því að vinna með íþróttasamfélaginu á Suðurnesjum og óskum Njarðvíkingum góðs gengis á komandi tímabili í Bónusdeildunum. Áfram íþróttir